Jólin alls staðar á Norðurlandi

Nú styttist í að tónleikarnir Jólin alls staðar komi og skemmti á Norðurlandi. Tónleikar verða í Siglufjarðarkirkju, fimmtudaginn 12. desember næstkomandi kl. 20, og kostar 3990 krónur miðinn. Uppselt er á tónleikana á Akureyri.

– 10. des. kl. 20:00: Sauðárkrókur (Sauðárkrókskirkja)
– 11. des. kl. 21:00: Akureyri (Glerárkirkja)
– 12. des. kl. 20:00: Siglufjörður (Siglufjarðarkirkja)