Jólaviðtölin 2017

Við heyrðum í nokkrum þekktum persónum og íbúum í Fjallabyggð skömmu fyrir jólin 2017 og fengum svör við nokkrum spurningum um hátíðarvenjur þeirra.  Mjög góð þátttaka var í þessum nýja lið hérna á síðunni og vonandi verður framhald á þessu um næstu hátíð.

Viðtölin má lesa hér:

Egill Rögnvaldsson

Aðalheiður Eysteinsdóttir

Skúli Pálsson

Kristín Sigurjónsdóttir

Anita Elefsen

Steinunn María Sveinsdóttir

Gestur Hansson

Gunnar Smári Helgason

Óskar Þórðarson

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir

Oddgeir Reynisson