Jólatré hjá Skógræktarfélagi Eyfirðinga

Skógræktarfélag Eyfirðinga býður fólki að koma og höggva sitt eigið jólatré í Laugalandsskógi á Þelamörk helgarnar 12.-13. desember og 19.-20. desember kl. 11-15. Kaffi, kakó og piparkökur í boði.

Að auki býður félagið upp á stærri tré, torgtré og aðventutré, í þungum kössum smíðuðum úr lerki, til notkunar utandyra.

skeyfirdinga2 skeyfirdinga3 skeyfirdinga4