Jólatónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskaga

Jólatónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskaga verða í Fjallabyggð og Dalvíkurbyggð í desember.  Fram koma nemendur og kennarar Tónlistarskólans á Tröllaskaga með létta og skemmtilega jóladagskrá.

  • 6. desember í Dalvíkurkirkju kl. 17:00
  • 13. desember í Siglufjarðarkirkju kl. 17:00
  • 12. desember í Bergi kl. 16:30 og 17:30
  • 14. desember í Tjarnarborg kl. 17:00
  • 15. desember í Dalvíkurkirkju kl. 16:30 og 17:30

t-nleikar-t-nlistarsk-lans338