Jólatónleikar Kirkjukórs Ólafsfjarðar

Jólatónleikar Kirkjukórs Ólafsfjarðar verða í Mennningarhúsinu Tjarnarborg miðvikudaginn 26. nóvóvember kl. 20.00.  Fram koma með kórnum;

Einsöngur:

  • Lísebet Hauksdóttir
  • Kristjana Arngrímsdóttir
  • Daníel Pétur Daníelsson
  • Þorsteinn Bjarnason

 

Hljómsveit:

  • Trompet: Þorsteinn Sveinsson
  • Trommur: Andri Hrannar Einarsson
  • Bassi: Kristinn Kristjánsson
  • Gítar: Magnús Guðmundur Ólafsson
  • Hljóð: Gunnar Smári Helgason
  • Píanó: Ave Kara Tonisson

Stjórnandi: Ave Kara Tonisson

Verð: 2.500 kr.  (ath. jolatonleikar_kirkjukor_olafsfj_2014posi ekki á staðnum).