Jólatónleikar í Siglufjarðarkirkju 5. des

Það verða flottir jólatónleikar í Siglufjarðarkirkju miðvikudaginn 5. desember. Jólin alls staðar er tónleikaröð sem fer af stað í lok nóvember 2012 á nítján stöðum um landið.

Flytjendur eru: Regína Ósk, Jogvan, Guðrún Árný, Guðrún Gunnars,
Matti Kallio – píanó ofl, Matthías Stefánsson – gítar og fiðla, Friðrik Sturluson – bassar, Svenni Þór – slagverk og gítar. Barnakórar bætast í hópinn frá hverjum tónleikastað.

Einnig er hægt að panta jóladiskinn með þeim hér. Fleiri jóladiska má panta hér.