Jólasveinarnir verða á Dalvík sunnudaginn 11. des
Á morgun, sunnudaginn 11. desember kl. 15:00 koma vaskir jólasveinar í heimsókn og verða á svölum Húsasmiðjunnar í Dalvík.
Þá verður einnig þann 11. desember kl. 17:00 er jólabingó Barna-og unglingaráðs knattspyrnudeildar UMFS í hátíðarsal Dalvíkurskóla.