Jólaopnun á skíðasvæðinu á Dalvík
Skíðasvæðið í Böggvisstaðafjalli á Dalvík verður opið á annan í jólum þann 26. desember frá kl. 12:00 til 16:00. Dagana 27.-29. desember verður svæðið opið frá 14:00 til 19:00 og laugardaginn 30. desember frá kl. 12:00 til 16:00.