Þeir sem hafa rúntað um höfnina að kvöldi til hafa séð þessa glæsilegu hönnun Jóns Steinars Ragnarssonar, en verkið er utan á Genís húsinu á Siglufirði, nálægt Rauðku. Fyrir framan er svo strandblakvöllurinn.

Steingrímur Kristinsson tók þessar stórkostlegu myndir.

9686986727_242381196e_c

9690229752_d1c340b2c8_c

Ljósmyndir: Steingrímur Kristinsson, www.sk21.is