Fjallabyggð Jólalegt á Sigló hótel 12/12/201512/12/2015 Magnús Rúnar Magnússon (magnus@hedinsfjordur.is) jólamyndir, sigló hótel, Siglufjörður Það er ótrúlega jólegt núna hjá Sigló hótel eins og þessi frábæra mynd sýnir. Báturinn hans Róberts Guðfinnssonar liggur við höfnina og er einnig kominn með jólaskreytingu.