Jólakvöld á Siglufirði – lengri opnunartími verslana

Fimmtudagskvöldið 8. nóvember verður lengri opnunartími hjá verslunum á Siglufirði frá kl. 19:00-22:00. Fyrirtækin sem hafa lengri opnunartíma og jólatilboð eru:
Aðalbakarí, Siglufjarðar Apótek, Frida Súkkulaðikaffihús, Harbour House Café, Hjarta bæjarins, Hannes Boy, Segull 67, Snyrtistofa Hönnu, Sigló Hótel, Siglósport, SR Byggingavörur og Torgið.

Góð jólatilboð í gangi, gjafavörur, fatnaður, snyrtivörur, jólabakstur, ýmsar jólavörur og margt, margt fleira.