Karlakór Fjallabyggðar sendir íbúum Fjallabyggðar og landsmönnum öllum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár.  Þökkum kærlega góðar viðtökur á árinu sem er að líða.  Sjáumst heil á nýju ári.
Bestu jólakveðjur, Karlakór Fjallabyggðar.