Jólahlaðborð Knattspyrnufélags Fjallabyggðar (KF)

Jólahlaðborð Knattspyrnufélags Fjallabyggðar verður haldið föstudaginn 25. nóvember klukkan 20 í Tjarnarborg á Ólafsfirði.

Páll Rósinkranz og fleiri spila, syngja og skemmta gestum. Glæsilegur matseðill.

Verð aðeins 6000 kr. fyrir fullorðna en 3500 kr. fyrir 5-13 ára.

Miðapantanir í síma: 861-7164 eða 895-3267.

 

 Páll Rósinkranz fæddist árið 1974. Hann sló fyrst í gegn með hljómsveitinni Jet Black Joe, þar sem hann þótti hafa einstaka sönghæfileika.