Jólagjafirnar í Siglufjarðar Apóteki

Starfsmenn Siglufjarðar Apóteks eru komnir í jólaskapið. Þar eru nú auglýst tilboð til 9. nóvember af ilm- og snyrtivörum, sem fást nú á 20% afslætti. Að auki eru Chitocare vörurnar með afslætti út nóvember mánuð. Þetta er því rétti tíminn til þess að ná vörur í jólapakkann á betra verði og versla í heimabyggð. Þar fást einnig snyrtivörujóladagatöl og ýmsar aðrar jólavörur.
Mynd gæti innihaldið: tré, planta og útivist