Jólaball Kiwanisklúbbsins Skjaldar á Siglufirði

Hið árlega jólaball Kiwanisklúbbsins Skjaldar verður haldið í dag 26. desember kl. 16.00 í
Allanum á Siglufirði. Jólasveinar mæta á svæðið með eitthvað gott í poka.

Stúlli og félagar leika fyrir dansi.

Allir velkomnir og aðgangur ókeypis.