Jólabærinn Ólafsfjörður

Jólaball Knattspyrnufélags Fjallabyggðar fer fram í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði, á annan í jólum,  26. desember klukkan 14:00.

Dansað verður í kringum jólatré og jólasveinar mæta með glaðning fyrir börnin.
Gæti verið mynd af texti