JE vélaverkstæði/Bátasmiðja á Siglufirði leitar að framtíðarstarfsmanni með reynslu, járniðnaðarmanni eða vélvirkja sem getur unnið sjálfstætt og hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni eru almennar vélaviðgerðir, blikksmíði og járnsmíði, viðhald á bátum og skipum.

Áhugasamir sendið tölvupóst með umsókn/ferilskrá á jevelar@simnet.is