Jafnaðarmannafélag Fjallabyggðar auglýsir eftir félögum

Landsfundur Samfylkingarinnar verður að þessu sinni verður með fjarfundasniði vegna Covid19 faraldursins.
Jafnaðarmannafélag Fjallabyggðar auglýsir hér með eftir áhugasömum félögum sem vilja taka þátt í fundinum og þeim kosningum sem verða – á rafrænan hátt.
Áhugasamir hafi samband við stjórnarmenn félagsins í skilaboðum eða eða með símtali.
Stjórn Jafnaðarmannafélags Fjallabyggðar:
Ólafur H. Kárason formaður sími 894 8933
Sæbjörg Ágústsdóttir ritari sími 845 9939
Kristján L. Möller gjaldkeri sími 864 2133
S-listi Jafnaðarmannafélag Fjallabyggðar | RÚV