Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2013 er Anna Kristín Friðriksdóttir sem einnig var kjörin íþróttamaður Hestamannafélagsins Hrings á haustdögum. Anna Kristín átti mjög gott keppnisár og landaði mörgum titlum á keppnisvellinum, þá var hún einnig tilnefnd til efnilegasti knapi árisns af Landssambandi Hestamanna.

539595_10201004674631354_334228832_n 246421_10200267149393684_71885637_n