Íþróttamaður Hestamannafélagsins Hrings

Hestamannafélagið Hringur í Svarfaðardal hefur tilkynnt íþróttamann ársins 2014, en það er Anna Kristín Friðriksdóttir með 840,99 stig. Knapi ársins 2014 var valinn Anna Kristín Friðriksdóttir. Hringsfélagi ársins var valinn Steinar Steingrímsson.

10462375_616147148511951_9159162169059074111_n

Mynd: www.hringurdalvik.net