Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar í Bergi

Kjöri á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar verður lýst við hátíðlega athöfn í Menningarhúsinu Bergi fimmtudaginn 5. janúar 2017 kl. 16:00.

Dagskrá:

16:00 Gestir boðnir velkomnir með kaffi og kósýheitum
16:10 Tónlistaratriði frá Tónlistarskólanum á Tröllaskaga
16:15 Fulltrúi íþrótta- og æskulýðsráðs veitir viðurkenningar úr Afreks – og styrktarsjóði Dalvíkurbyggðar
16:35 Tónlistaratriði frá Tónlistarskólanum á Tröllaskaga
16:45 Fulltrúi íþrótta- og æskulýðsráðs lýsir kjöri Íþróttamanns Dalvíkurbyggðar 2016
17:30 Athöfn lokið