Símenntunarstöð Eyjafjarðar stendur fyrir iPad námskeiði á Siglufirði í lok mars og byrjun apríl.
Á námskeiðinu verður farið yfir iPad spjaldtölvuna, virkni takka og hnappa, helstu stillingar og aðgerðir. Skoðum við einnig aðeins nýja IOS7 stýrikerfið. Þátttakendur koma með sína eigin vél.
- Kennari: Vilberg Helgason
- Hvar: Siglufjörður
- Hvenær: 30.3. og 07.04 kl. 17:00-20:00
- Verð: 13.500 kr.
Upplýsingar á Símey.is og í síma 894-1838