Innritun í Tónskóla Dalvíkur

Innritun í Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar stendur til 29. ágúst næstkomandi og er alla virka daga frá kl. 09.00 – 15.00 . Hægt er að hafa samband í síma 460-4990, 848-9731, eða 898-2516 og í tölvupósti maggi@dalvikurbyggd.is

Nýjum nemendum er bent á heimasíðu skólans http://www.dalvikurbyggd.is/tonlistarskoli og sækja þar um rafrænt, fara í valmynd og innritun og fylla þar út umsókn, fyrir veturinn 2014—2015.

10424278_866100940070993_6172997604662521487_n

Mynd frá Facebooksíðu tónskólans.