Verslunin SR byggingarvörur á Siglufirði tilkynntu á samfélagsmiðlum í morgun að brotist hafi verið inn í versluninna þeirra í nótt og að ekki verði opnað fyrir kl. 10:00 í dag.
Nánari upplýsingar liggja ekki fyrir að svo stöddu.
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Verslunin SR byggingarvörur á Siglufirði tilkynntu á samfélagsmiðlum í morgun að brotist hafi verið inn í versluninna þeirra í nótt og að ekki verði opnað fyrir kl. 10:00 í dag.
Nánari upplýsingar liggja ekki fyrir að svo stöddu.