Innanríkisráðherra vígir Bæjarbryggjuna á Siglufirði

Nýr viðlegukantur Bæjarbryggjunnar á Siglufirði verður formlega vígður föstudaginn 30. septmeber kl.16:00.  Ólöf Nordal Innanríkisráðherra mun klippa á borða og opna mannvirkið formlega.  Vígsluhátíðin hefst stundvíslega kl. 16:00. Að vígslu lokinni verður boðið uppá veitingar og tónlist á Fiskmarkaði Siglufjarðar. Allir velkomnir.

29770703352_e07b2c1641_z