Íbúafundur í Fjallabyggð

Kynningarfundir vegna stjórnsýsluúttektar í Fjallabyggð(skýrslunnar umræddu) verður haldnir á eftirfarandi tímum:

  •  Fimmtudaginn 13. júní kl. 17:00  Tjarnarborg Ólafsfirði
  • Þriðjudaginn 18. júní kl. 20:00 Ráðhúsinu Siglufirði.

Haraldur L. Haraldsson mun kynna tillögur sínar til bæjarstjórnar Fjallabyggðar.
Skýrsla H.L.H. verður aðgengileg á heimasíðu Fjallabyggðar fimmtudaginn 13. júní kl. 21.00

Bæjarstjórnarfundur 12. júní 2013.
Í upphafi bæjarstjórnarfundar 12. júní n.k. verður lögð fram tillaga um að dagskrárliður um stjórnsýsluúttekt verði tekinn fyrir sem trúnaðarmál.

Heimild:  www.fjallabyggd.is