ÍAV óskar eftir tækjastjórum og verkamönnum á Siglufirði

Íslenskir Aðalverktakar (ÍAV) óska eftir að ráða tækjastjóra og sérhæfða verkamenn í tímabundna vinnu vegna snjóflóðavarna á Siglufirði.

Fyrst í stað er um að ræða tímabundið starf í sumar vegna vinnu við snjóflóðavarnir á Siglufirði. Nánari upplýsingar veitir Ágúst Ólafsson verkstjóri í síma 660-8160. Hægt er að sækja um starfið hér.