Hyrnan frá Siglufirði keppir á öldungamótinu í blaki

Hyrnan frá Siglufirði byrjar öldungamótið í blaki ágætlega, en leikið er í Kórnum í Kópavogi. Hyrnan hefur leikið 5 leiki og fengið 5 stig og er sem stendur í 3. sætinu í sínum riðli.

3. Deild, Öldungar karla
Sæti Leikir Stig Hrinur Stigaskor Hlutfall
Völsungur 1 5 9 93 268205 3.001.31
HK Gullöld 2 5 10 102 276219 5.001.26
Hyrnan A 3 5 5 58 260265 0.630.98
Afturelding 4 5 5 56 226224 0.831.01
KA Ö 5 5 8 83 238210 2.671.13
Broskarlar 6 5 6 66 242242 1.001.00
Steinunn gamla 7 5 4 49 242279 0.440.87
ÍS B 8 5 0 010 142250 0.000.57

Þeir sem leika fyrir Hyrnuna-A eru:

Fæðingardagur Nafn
21.4.1978 Daníel Pétur Daníelsson
5.9.1965 F. Steinar Svavarsson
5.3.1981 Grétar Sveinsson
21.6.1966 Gunnlaugur Stefán Guðleifsson
7.5.1977 Óskar Þórðarson
21.12.1964 Þórarinn Hannesson