Hvalsporður smíðaður á Siglufirði

Aðalheiður Eysteinsdóttir og sonur hennar Arnar Ómarsson hafa smíðað hvalsporð í Alþýðuhúsinu á Siglufirði, sem er vinnustofa þeirra. Hvalsporðurinn sem er í raunstærð hefur fengið töluverða athygli en hann er ætlaður fyrir veitingastað í Reykjavík sem sérhæfir sig í fiskréttum.

14564439439_4161d7ef2d_z 14728085916_198963811f_z(1)