Hvalaskoðun og útsýnisferðir um Eyjafjörð í nýrri ferju

Í dag var stofnað nýtt fyrirtæki á Akureyri, sem mun gera út hundrað farþega ferju til Ferjan á Akureyrihvalaskoðunar- og útsýnisferða um Eyjafjörð sumarið 2013. Skipstjóri verður Bjarni Bjarnason, fyrrum skipstjóri á Súlunni EA, en hann er jafnframt aðaleignadi skipsins ásamt bílaleigunni Höldi.

2848  AMBASSADOR  EA, kom til landsins 11 desember, hann var keyptur  hingað frá Svíþjóð og er með EA. Hann er smíðaður í Þýskalandi 1971 og er því 41 árs.  Mesta lengd 28,12 m, 4,70 m breiður 74 Brt. vélin er 633 kw.

Ljósmynd: Jón Páll Ásgeirsson.