Hvað vill fólk fá á gamla malarvöllinn á Siglufirði?

Á Siglufirði er núna laust svæði til notkunar þar sem áður var gamli malarvöllur Knattspyrnufélags Siglufjarðar, en hann var í notkun á árunum 1944-1988, en núna er búið að sá grasi í blettinn. Tillögur um íbúðabyggð, tjaldsvæði og fleira hefur verið rætt um undanfarin ár, en hvað vill fólki í sveitarfélaginu Fjallabyggð fá í þennan reit?

img_1111

Mynd: fishinghat.wordpress.com /Arnþór Þórsson.