Húsnæði Hafnarkaffi til sölu á Siglufirði

Gránugata 5b sem hýst hefur veitingastaðinn Hafnarkaffi, eða Harbour House Café á Hafnarbakkanum á Siglufirði hefur verið auglýst til sölu. Ásett verð er 17 milljónir en fasteignamat er rúmar 6,2 milljónir. Húsið er 69 fm2 og byggt árið 1988.

Í húsinu eru eldhústæki, frystiskápar og húsgögn sem hægt er að kaupa sér ef óskað er.

Nánari upplýsingar má finna á fasteignavef mbl.is.

Myndlýsing ekki til staðar.