Húnavaka á Blönduósi

Húnavaka 2015 verður dagana 16. – 19. júlí á Blönduósi. Nokkrir hefðbundnir dagskrárliðir verða að finna meða annars grill í gamla bænum, Stóri fyrirtækjadagurinn, Mikróhúnninn, Blönduhlaup og brekkusöngur. Annað sem verður í dagskránni er m.a. pöb-quiz á Hótel Blönduóss, veltibíllinn, Sirkus Ísland, Skoppa og Skrítla, Felix Bergsson, boltafjör, markaðsstemning, hoppukastalar, listflug, útsýnisflug, sápurennibraut, hestaleiga, Kjötmeistarafélag Íslands grillar lambakjöt, Páll Óskar, stórhljómsveitin Demó og margt fleira.

Alla dagskránna má finna á Fésbókarsíðu hátíðarinnar.

11707555_928021160573662_4050547690623021931_n