Húnavaka 2018
Húnavaka á Blönduósi verður haldin dagana 18.-22. júlí næstkomandi. Fjölbreytt dagskrá verður fyrir alla fjölskylduna. Meðal annars verður: Ball með Stuðlabandinu, ball með Albatross, Blö quiz, hoppukastalar, vatnaboltar, kótilettukvöld, orgeltónleikar í Blönduóskirkju, Míkróhúnninn, fyrirtækjadagur, markaðsstemning, Lalli töframaður, BMX-brós, Leikhópurinn Lotta, fíkúrur úr Hvolpasveitinni, Brekkusöngur með Sverri Bergmanni og Halldóri Fjallabróður, lazertag.
Nánari dagskrá á finna á facebooksíðu Húnavöku.