Norðurland Hríseyjarhátíð um helgina 10/07/2015 Magnús Rúnar Magnússon (magnus@hedinsfjordur.is) eyjafjörður, hrísey, hríseyjarhátíð Hin árlega Hríseyjarhátíð hófst í dag með ýmsum viðburðum. Á morgun laugardag verður einnig fjölbreytt dagskrá allan daginn í eyjunni. Í boði verður meðal annars: traktorsferðir, ratleikur, frisbígolf, kirkjutröppuhlaup, kvöldvaka og fleira.