Sundlaugin í Ólafsfirði
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar hefur samþykkt að staðsetja tvö hreystitæki fyrir framan íþróttamiðstöðina í Ólafsfirði.
Tvö útiæfingatæki voru pöntuð í tengslum við umhverfisverkefni í Fjallabyggð árið 2021 verða nú loksins sett upp.
Tækin eiga vonandi eftir að nýtast íbúum vel.