Hótel Siglunes og Viking Heliskiing Iceland í samstarf

Viking Heliskiing Iceland er nýtt fyrirtæki í þyrluskíðamennsku sem hefur höfuðsstöðvar á Siglufirði. Stofnendur þess eru þeir Jóhann Hafstein og Björgvin Björgvinsson skíðakappar. Fyrirtækið hefur gert samning við Hótel Siglunes á Siglufirði um samstarf varðandi gistingu og fleira. Vefurinn hjá þeim er vikingheliskiing.com

1391611_653223021375430_1328600918_n