Hólahátíð lýkur í dag
Hólahátíð að Hólum í Hjaltadal lýkur í dag.
Dagskrá sunnudaginn 16. ágúst:
- Kl. 11:00 Dr. Gunnlaugur A. Jónsson flytur erindið: Áhrifasaga Saltarans. Um áhrif Davíðssálma í sögu og samtíð á bókmentir, listir og kvikmyndir.
- Kl. 14:00 Hátíðarmessa í Hóladómkirkju. Prestsvígsla. Mag. theol Halla Rut Stefánsdóttir verður vígð til að gegna sóknarprestsembætti í Hofsós- og Hólaprestakalli.
- Veislukaffi í Hólaskóla.
- Kl. 16:30 Hátíðarsamkoma í Hóladómkirkju Ólöf Nordal innanríkisráðherra flytur hátíðaræðu.
- Ragnhildur Ásgeirsdóttir framkvæmdastjóri Hins íslenska biblíufélags flytur ávarp.
- Kirkjukór Hóladómkirkju flytur biblíuljóð.
16.08.2015 – 11:00