Unnið við lagfæringu á ræsi við Brimnes í Ólafsfirði skammt frá Múlagöngum. Umferð er beint framhjá um hjáleið þar sem hámarkshraði er tekin niður í 30 km/klst. Mikið sig á veginum var á þessa kafla fyrir skömmu, en nú er unnið að lagfæringu.

Talsvert þröngar beygjur eru á þessari hjáleið samkvæmt flutningabílstjórum sem fara þarna daglega um veginn.

Akið varlega.

Myndin með fréttinni er frá Guðmundi Inga Bjarnasyni, og er birt með hans góðfúsu leyfi.