Hittingur við Skarðdalskot í Skógrækt Siglufjarðar

Hittingur afkomenda Gunnhildar Sigurðardóttur og Sveins Sveinssonar sem bjuggu í Skarðdaldskoti frá 1914-1924 með 9 börnum sínum, bjóða í kaffi og kleinur í Skarðdalslundinum í Skógræktinni í Siglufirði næstkomandi laugardag 27. ágúst kl. 14.00.

Vinir og ættingjar velkomnir.

Siglo.is greinir frá.