Hitabylgjan komin til Fjallabyggðar

Það er óhætt að segja að hitabylgjan sem mætt til Fjallabyggðar, hitinn núna kl. 18:00 var 24,0° í Ólafsfirði og 23,3° á Siglufirði. Hitinn í morgun kl. 8:00 var í kringum 17 gráður í Fjallabyggð. Svipaður hiti er í Héðinsfirði en þar var 23,4° kl. 18:00.

Veðurspá fyrir Ólafsfjörð næstu daga.
Veðurspá næstu daga fyrir Siglufjörð