Hitabomba á Siglufirði í dag

Það er óhætt að segja að Reykvíkingar öfundi Siglfirðinga þessa dagana vegna veðurs. Í morgun var 19.9 stig á Siglufirði kl. 09:00 og í Ólafsfirði fór hitinn í 19.1 stig kl. 12:00 og núna klukkan 20:00 var hitinn þar enn 16.9 gráður. Hitinn var kl. 09:00 í Héðinsfirði 19.7 stig. Líklega einn af betri dögum í Fjallabyggð síðan í sumar.

20415426133_0fc931dcc5_z