Hippahelginni lokið á Ketilási

Hippahelgin var um s.l. helgi á Ketilási í Fljótum. Það var gríðarleg stemning meðal gesta eins og ávallt og voru Ólafsfirðingar prúðbúnir að vanda. Myndirnar tala sínu máli.

Ljósmyndir: Fésbókarsíða Bjarna bróðurs.

Fleiri myndir má finna hér.