Hestadagar á Siglufirði 2014

Hestadagar Glæsis, Gnýfara og Svaða verða haldnir á Siglufirði dagana 15.- 17. ágúst. Á föstudegi verður tekið á móti gestum við hesthúsahverfi Glæsis með súpu og kaffi í félagsheimilinu Glæsibæ frá kl. 18. Á laugardeginum kl. 13 er Útreiðartúr, kl. 15 verða Kaffi og kökur á Hóli, kl. 20 verður svo grillað á Hóli. Á sunnudeginum sem er lokadagurinn verður Rekið saman kl. 11 og heimferð í framhaldinu.

OLYMPUS DIGITAL CAMERA