herrakvöld KF-Kjarna verður haldið laugardaginn 11. maí í Kiwanishúsinu á Siglufirði. Húsið opnar 19:00 og stendur skemmtunin fram til miðnættis. Miðaverð er 3.000 krónur. Aðeins verða 60 miðar í boði.
Dagskrá
Happadrætti – skemmtisögur – gamlar myndir –
matur frá Kobba – KF KJARNA kynning – KF í 1.deild –
söngur – glens – grín – ofl.
Miðapantanir hjá roberth@ismennt.is eða Agga Sveins í síma 863-6043.