Helgihald í Siglufjarðarkirkju um jól og áramót verður með eftirfarandi hætti:
  • Aðfangadagur kl. 17.00: Aftansöngur jóla.
  • Jóladagur kl. 14.00: Hátíðarguðsþjónusta.
  • Jóladagur kl. 15.15: Helgistund á sjúkrahúsinu.
  • Gamlársdagur kl. 17.00: Aftansöngur.