Helgihald í Ólafsfjarðarkirkju

Helgihald á jólum í Ólafsfjarðarkirkju verður þann 24. desember – Aftansöngur kl. 18:00. Hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar sungnir. Einsöngur: Jón Þorsteinsson. Prestur: Sigríður Munda Jónsdóttir.

25. desember jóladagur – Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00 og kl. 15:30 á Hornbrekku. Hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar sungnir. Einsöngur: Jón Þorsteinsson. Prestur: Guðmundur Guðmundsson.

Ólafsfjörður- vetur (Small)