Helgarumferðin í Héðinsfirði

Umferðartölur frá Tröllaskaga s.l. helgi, tölur frá Vegagerðinni, samanlögð umferð, óháð stefnu.

Héðinsfjarðargöng: föstudagurinn 7. okt. 547 bílar, 8. okt 475 bílar, 9. okt. 303 bílar.

Siglufjarðarvegur: föstudagurinn 7. okt. 183 bílar, 8. okt. 111 bílar, 9. 0kt. 151 bílar.

Ólafsfjarðarmúli: föstudagurinn 7.okt. 581 bílar, 8. okt. 428 bílar, 9. okt. 324 bílar.