Heiðraðir á sjómannadaginn

Í sjómannamessu í Ólafsfjarðarkirkju á sjómannadaginn voru þeir félagar og samstarfsmenn til margra áratuga, Gunnar Sigvaldason stjórnarformaður Ramma og Björn Kjartansson fv. skipsstjóri á Mánabergi, heiðraðir fyrir áratugastörf að útgerð og sjósókn í Ólafsfirði.

Myndir af þessum heiðursmönnum má sjá á Rammi.is hér.