Hausttónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskaga

Fyrstu hausttónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskaga eru í næstu viku og dreifast þeir á nokkra daga. Bæði verða tónleikar á Dalvík og í Fjallabyggð.

  •  Hausttónleikar þriðjudaginn 24. október í sal skólans í Víkurröst á Dalvík frá kl. 16.30 – 17.30.
  •  Hausttónleikar þriðjudaginn 24. október í sal skólans í Víkurröst á Dalvík frá kl. 17.30. – 18.30.
  •  Hausttónleikar miðvikudaginn 25. október í Tjarnarborg í Ólafsfirði frá kl. 16.30. – 17.30.
  •  Hausttónleikar fimmtudaginn 26. október í sal skólans á Siglufirði frá kl. 16.30. – 17.30.
  •  Hausttónleikar fimmtudaginn 26. október í sal skólans á Siglufirði frá kl. 17.30 . – 18.30.